fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

KSÍ tekur upp veskið og borgar Heimi og Helga eftir deilur: ,,Skiptar skoðanir voru um túlkun“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. mars 2019 12:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ, Heimir Hallgrímsson og Helgi Kolviðsson hafa náð samkomulagi varðandi árangurstengdar greiðslur vegna þátttöku A landsliðs karla í riðlakeppni fyrir HM 2018.

Nokrkar deilur höfðu staðið vegna málsins og lögfræðingar á vegum Heimis og Helga rætt málið við KSÍ.

KSÍ ásamt Heimi og Helga hafa sent frá sér yfirlýsingu og hefur KSÍ gert upp við þá félaga. Heimir og Helgi létum af störfum eftir HM í Rússlandi.

Sameiginleg yfirlýsing aðila:
Undirrituðum er ánægja að staðfesta að samkomulag hefur náðst á milli aðila varðandi árangurstengdar greiðslur vegna þátttöku A landsliðs karla í riðlakeppni fyrir HM 2018. Skiptar skoðanir voru um túlkun á tilteknum samningsákvæðum sem nú hefur verið leyst úr með sátt aðila þar um. Aðilar skilja sáttir og þakklátir fyrir farsælt samstarf og óska hvor öðrum velfarnaðar í komandi verkefnum.

Guðni Bergsson, formaður KSÍ
Heimir Hallgrímsson
Helgi Kolviðsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Í gær

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Í gær

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar