fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433

Aston Villa staðfestir að Mings sé nýr liðsfélagi Birkis

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. janúar 2019 14:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa hefur staðfest komu Tyrone Mings til félagisns á láni frá Bournemouth.

Mings er öflugur varnarmaður en meiðsli hafa hrjáð hann, hann þarf að fá spilatíma.

Mings getur spilað sem miðvörður og bakvörður en hann á að styrkja lið Villa, talsvert.

Mings er frá Englandi en hann á að hjálpa Birki Bjarnasyni og félögum að reyna að komast upp.

Aston Villa á fínan möguleika á að komast í umspil um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn