fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021

Aston Villa

Einkunnir úr leik Tottenham og Aston Villa: Kane bestur

Einkunnir úr leik Tottenham og Aston Villa: Kane bestur

433
10.08.2019

Harry Kane var besti maður vallarins í kvöld er lið Tottenham mætti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. Það er að mati tölfræðisíðunnar WhoScored en Kane gerði tvö mörk í 3-1 sigri Tottenham í London. Hér má sjá einkunnir kvöldsins. Tottenham: Lloris 6,6 Walker-Peters 7,3 Alderweireld 7,1 Sanchez 6,6 Rose 7 Sissoko 6,9 Winks 6,8 Ndombele Lesa meira

Byrjunarlið Tottenham og Aston Villa: Ndombele byrjar

Byrjunarlið Tottenham og Aston Villa: Ndombele byrjar

433
10.08.2019

Tottenham hefur leik í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætir Aston Villa á nýjum glæsilegum heimavelli liðsins. Það eru nýir leikmenn í röðum beggja liða og hjá Tottenham þá byrjar Tanguy Ndombele á miðjunni. Hér má sjá byrjunarliðin í dag. Tottenham: Lloris, Walker-Peters, Alderweireld, Sánchez, Rose, Winks, Sissoko, Ndombele, Lamela, Lucas, Kane. Aston Villa: Lesa meira

Aston Villa búið að kaupa tólf leikmenn: Birkir sagður til sölu

Aston Villa búið að kaupa tólf leikmenn: Birkir sagður til sölu

433Sport
03.08.2019

Aston Villa er komið aftur í deild þeirra best, ensku úrvaldeildina. Með félaginu leikur Birkir Bjarnason. Birkir fékk lítið að spila á síðustu leiktíð er liðið tryggði sér sæti í deild þeirra bestu. Villa hefur svo keypt tólf nýja leikmenn í sumar, félagið hefur eytt nálægt 120 milljónum punda í leikmenn. Ensk blöð segja frá Lesa meira

Tom Heaton til Aston Villa

Tom Heaton til Aston Villa

433
01.08.2019

Aston Villa á Englandi hefur fest kaup á markverðinum Tom Heaton en þetta var staðfest í morgun. Heaton er 33 ára gamall Englendingur en hann á að baki þrjá landsleiki fyrir enska landsliðið. Undanfarin sex ár hefur Heaton spilað fyrir Burnley og á að baki 188 leiki fyrir liðið í deild. Villa var að tryggja Lesa meira

Trezeguet til Aston Villa

Trezeguet til Aston Villa

433
24.07.2019

Aston Villa hefur fest kaup á vængmanninum Mahmoud Ahmed Ibrahim Hassan, betur þekktur sem Trezeguet. Þetta var staðfest í dag en Trezeguet skrifaði undir fjögurra ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið. Villa borgar í kringum 9 milljónir punda fyrir Trezeguet sem var áður á mála hjá Kasimpasa í Tyrklandi. Hann er 24 ára gamall og á Lesa meira

Birkir var ekki í hóp þegar Aston Villa komst aftur upp í ensku úrvalsdeildina

Birkir var ekki í hóp þegar Aston Villa komst aftur upp í ensku úrvalsdeildina

433Sport
27.05.2019

Aston Villa er komið upp í ensku úrvalsdeildina eftir sigur á Derby í umspili um laust sæti, á Wembley í dag. Anwar El-Ghaz kom Villa yfir undir lok fyrri hálfleik, góð fyrirgjöf á fjærstöngina rataði á El-Ghaz sem kláraði vel. John McGinn kom svo Villa í 2-0 eftir um klukkutíma leik en Birkir Bjarnason var Lesa meira

Aston Villa staðfestir að Mings sé nýr liðsfélagi Birkis

Aston Villa staðfestir að Mings sé nýr liðsfélagi Birkis

433
31.01.2019

Aston Villa hefur staðfest komu Tyrone Mings til félagisns á láni frá Bournemouth. Mings er öflugur varnarmaður en meiðsli hafa hrjáð hann, hann þarf að fá spilatíma. Mings getur spilað sem miðvörður og bakvörður en hann á að styrkja lið Villa, talsvert. Mings er frá Englandi en hann á að hjálpa Birki Bjarnasyni og félögum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af