fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433

Næsti Pogba er hjá Barcelona: City og Chelsea berjast um hann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. janúar 2019 10:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea og Manchester City hafa bæði áhuga á að fá Ilaix Moriba miðjumann Barcelona.

Spænskir miðlar fjalla um málið en á Spáni er talað um næsta Paul Pogba þegar rætt er um Moriba.

Chelsea hefur boðið miðjumanninum frá Gíneu góðan samning en hann fagnaði 16 ára afmæli sínu á dögunum.

Barcelona vill halda Moriba en hann er að fá betri tilboð frá Englandi og Ítalíu.

Marina Granovskaia sem sér um leikmannakaup Chelsea hefur fengið grænt ljós í að gera allt sem í hans valdi stendur til að sannfæra Moriba um að koma til Lundúna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga