fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Lukaku heldur því fram að ensk blöð séu að ljúga: Þetta átti að vera ástæðan fyrir fjarveru

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 09:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku, framherji Manchester United virðist halda því fram að ensk blöð séu að ljúga til um að hann hafi orðið faðir í desember.

Lukaku fékk frí frá fyrstu verkefnum, Ole Gunnar Solskjær og ástæðan var sögð persónuleg.

Ensk götublöð héldu því fram í morgun að ástæðan hefði verið að Lukaku hefði orðið faðir í desember.

Hann á að eiga kærustu sem býr í Bandaríkjunum samkvæmt blöðunum og hún á að hafa eignast barn í desember samkvæmt þeim.

Lukaku segir þetta vera bull og vitleysu og gerir grín að fréttunum á Instagram. ,,Þegar þú heyrir fyndnar slúðursögur,“ skrifar Lukaku með mynd af sér brosandi út að eyrum.

Lukaku snéri til baka og skoraði í næstu leikjum á eftir en hann er varamaður hjá Ole Gunnar Solskjær.

View this post on Instagram

When you here some funny gossip again.. ??

A post shared by Romelu Lukaku (@romelulukaku) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða
433Sport
Í gær

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann
433Sport
Í gær

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu