fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Lukaku heldur því fram að ensk blöð séu að ljúga: Þetta átti að vera ástæðan fyrir fjarveru

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 09:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku, framherji Manchester United virðist halda því fram að ensk blöð séu að ljúga til um að hann hafi orðið faðir í desember.

Lukaku fékk frí frá fyrstu verkefnum, Ole Gunnar Solskjær og ástæðan var sögð persónuleg.

Ensk götublöð héldu því fram í morgun að ástæðan hefði verið að Lukaku hefði orðið faðir í desember.

Hann á að eiga kærustu sem býr í Bandaríkjunum samkvæmt blöðunum og hún á að hafa eignast barn í desember samkvæmt þeim.

Lukaku segir þetta vera bull og vitleysu og gerir grín að fréttunum á Instagram. ,,Þegar þú heyrir fyndnar slúðursögur,“ skrifar Lukaku með mynd af sér brosandi út að eyrum.

Lukaku snéri til baka og skoraði í næstu leikjum á eftir en hann er varamaður hjá Ole Gunnar Solskjær.

View this post on Instagram

When you here some funny gossip again.. ??

A post shared by Romelu Lukaku (@romelulukaku) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“