fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433

Klopp er harður húsbóndi – Setur reglur á erlenda leikmenn félagsins

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. september 2018 15:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool fer fram á það að allir erlendir leikmenn félagisns læri ensku og það fljótt og örugglega.

Klopp telur það mikilvægt til að leikmenn verði fljótari að aðlagast því að vera í nýju landi.

Klopp er að byggja upp sterkt lið á Anfield og virðist ná vel til leikmanna félagsins.

,,Það er mjög mikilvægt, í tíu af hverjum tíu skiptum þá eru það bestu leikmennirnir sem leggja eitthvað á sig til að læra tungumálið,“ sagði Alan Redmond sem sá um að kenna ensku hjá Liverpool.

,,Ég nefni ekki nein nöfn, en ég gæti talið upp sjö eða átta dæmi um leikmenn sem mættu og vildu ekkert læra ensku.“

,,Yfirleitt eftir hálft ár eða ár þá var búið að losa þessa leikmenn, á láni eða þeir seldir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina