fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

Klopp er harður húsbóndi – Setur reglur á erlenda leikmenn félagsins

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. september 2018 15:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool fer fram á það að allir erlendir leikmenn félagisns læri ensku og það fljótt og örugglega.

Klopp telur það mikilvægt til að leikmenn verði fljótari að aðlagast því að vera í nýju landi.

Klopp er að byggja upp sterkt lið á Anfield og virðist ná vel til leikmanna félagsins.

,,Það er mjög mikilvægt, í tíu af hverjum tíu skiptum þá eru það bestu leikmennirnir sem leggja eitthvað á sig til að læra tungumálið,“ sagði Alan Redmond sem sá um að kenna ensku hjá Liverpool.

,,Ég nefni ekki nein nöfn, en ég gæti talið upp sjö eða átta dæmi um leikmenn sem mættu og vildu ekkert læra ensku.“

,,Yfirleitt eftir hálft ár eða ár þá var búið að losa þessa leikmenn, á láni eða þeir seldir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup