fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433

Tekjur United aldrei verið meiri og munu aukast meira á þessu tímabili

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. september 2018 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United hefur kynnt árskýrslu fyrir síðustu leiktíð.

Tekjur félagsins hafa aldrei verið meiri eða 590 milljónir punda. Hagnaður félagsins eftir tímabilið voru 44,1 milljón punda. En um er að ræða tímabil frá 1. júlí 2017 til 30 júní árið 2018.

Woodward kynnti þetta í dag og sagði að áætlanir gerðu ráð fyrir að tekjurnar yrðu 615 til 630 milljónir punda á þessu tímabili.

Stjórnarformaðurinn sagði að félagið væri að vinna í því að vinna titla. ,,Við viljum vinna 66 titil okkar og 25 titil Jose Mourinho. Það er það sem stuðningsmenn okkar vilja,“ sagði Woodward.

,,Laun starfsmanna hækkuðu í 295,9 milljónir punda, hækkun um 32,4 milljónir punda. Hækkun um 12,3 prósent á milli ári og það kom til vegna þáttöku liðsins í Meistaradeild Evrópu.“

United er verðmætasta knattspyrnufélag í heimi þrátt fyrir að árangurinn innan vallar hafi ekki verið góður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz