fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433

Erfitt gengi Tottenham – Aldrei tapað eins mörgum í röð undir Pochettino

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. september 2018 20:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino og hans menn í Tottenham þurftu að sætta sig við tap gegn Inter Milan í kvöld.

Liðin áttust við í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og hafði Inter að lokum betur á San Siro, 2-1.

Pochettino hefur náð frábærum árangri með Tottenham en gengi liðsins undanfarið hefur verið erfitt.

Tottenham hefur nú tapað þremur leikjum í röð í fyrsta sinn frá árinu 2014 og í fyrsta sinn undir stjórn Pochettino.

Tottenham tapaði deildarleikjum gegn Watford og Liverpool áður en liðið heimsótti Inter í kvöld.

Tottenham vonast til að binda enda á þetta gengi er liðið mætir Brighton í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Í gær

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt