fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Özil ekki með Arsenal í dag – Heiftarlegt rifrildi á æfingasvæðinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. ágúst 2018 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal á Englandi, var ekki með liðinu í dag sem vann sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni.

Arsenal vann sinn fyrsta sigur í deildinni á þessu tímabili en liðið hafði að lokum betur 3-1.

Það vakti athygli er Özil var ekki með Arsenal í dag og er greint frá því að hann hafi rifist við stjóra liðsins, Unai Emery.

Enskir miðlar greina frá því að Özil og Emery hafi rifist heiftarlega á æfingasvæði Arsenal í gær og var miðjumaðurinn því ekki valinn í hópinn.

Talað hefur verið um að Özil hafi misst af leiknum vegna veikinda en það er víst ekki rétt.

Özil var pirraður eftir 3-2 tap gegn Chelsea í síðustu umferð en hann var tekinn af velli eftir 68 mínútur í þeim leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira