fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433

Koscielny staðfestir að hann fari að yfirgefa Arsenal

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. ágúst 2018 16:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laurent Koscielny, leikmaður Arsenal, hefur staðfest það að hann verði ekki mikið lengur hjá félaginu.

Koscielny er 32 ára gamall í dagen hann kom til Arsenal frá Lorient fyrir átta árum síðan og hefur reglulega spilað fyrir liðið.

Arsenal hefur styrkt vörnina í sumar og er óvíst hvað hlutverk Koscielny verður undir stjórn Unai Emery.

,,Ég er samningsbundinn hérna til ársins 2020. Eftir það þá hugsa ég að ég fari annað,“ sagði Koscielny.

,,Ég veit ekki hvert ég mun fara. Það skiptir líka engu máli. Ég er á Englandi og fjölskyldan mín líka. Það munu koma upp spurningar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opna samtalið um Grealish

Opna samtalið um Grealish
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fleiri á förum frá Liverpool

Fleiri á förum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Útskýrir fjarveru Van Dijk

Útskýrir fjarveru Van Dijk
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hólmbert tekur áhugavert skref til Asíu

Hólmbert tekur áhugavert skref til Asíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dias að gera nýjan samning

Dias að gera nýjan samning
433Sport
Í gær

Hvetur Chelsea til að berjast við United

Hvetur Chelsea til að berjast við United
433Sport
Í gær

Tekur mjög óvænt skref og krotaði undir í Taílandi

Tekur mjög óvænt skref og krotaði undir í Taílandi
433Sport
Í gær

Maðurinn sem mætir aldrei í viðtöl lét óvænt sjá sig – ,,Fólk verður þakklátt“

Maðurinn sem mætir aldrei í viðtöl lét óvænt sjá sig – ,,Fólk verður þakklátt“