fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433

Fékk loksins að yfirgefa Arsenal og samdi við Emil og félaga

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. ágúst 2018 13:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Joel Campbell hefur losnað frá Arsenal á Englandi þar sem hann hefur verið síðustu sjö ár.

Campbell hefur verið samningsbundinn Arsenal í langan tíma en hann kom til félagsins aðeins 19 ára gamall.

Campbell fékk þó afar fá tækifæri í aðalliðinu og hefur spilað með fjölmörgum liðum á láni.

Lorient, Real Betis, Villarreal, Olympiakos og Sporting Lisbon eru þau lið sem Campbell hefur leikið fyrir síðustu ár.

Framherjinn losnaði nú loksins frá Arsenal en hann gerði samning við Frosinone á Ítalíu í dag.

Frosinone er í efstu deild á Ítalíu og með liðinu leikur landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“