fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Fyrrum markverði Liverpool að þakka að Kepa sé mættur til Chelsea

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. ágúst 2018 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kepa Arrizabalaga skrifaði undir samning við Chelsea á dögunum en hann er nú dýrasti markvörður sögunnar.

Kepa kostar Chelsea 71 milljón punda frá Athletic Bilbao þar sem hann var aðalmarkvörður á síðustu leiktíð.

Það er fyrrum markmanni Liverpool, Pepe Reina, að þakka að Kepa sé mættur á Stamford Bridge.

Kepa ræddi við Reina áður en hann skipti yfir til Chelsea og þá sérstaklega um stjóra liðsins, Maurizio Sarri.

Sarri og Reina unnu saman hjá Napoli áður en sá fyrrnefndi tók við Chelsea í sumar og Reina samdi við AC Milan.

Sarri er einnig sagður hafa hringt í Reina til að fá upplýsingar um Kepa sem er aðeins 23 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stórtíðindi úr Vesturbænum

Stórtíðindi úr Vesturbænum