fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433

Arsenal og Liverpool vilja leikmann Real – Tottenham skoðar HM stjörnu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. júlí 2018 10:30

Verður samkeppnin mikil á milli Alisson og Alison?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hér má sjá pakka dagsins.

Manchester United hefur áhuga á Nabil Fekir, leikmanni Lyon, sem Liverpool hefur reynt við í sumar. (Express)

Maurizio Sarri verður ráðinn nýr stjóri Chelsea í næstu viku og tekur við af Antonio Conte. (TalkSport)

Tottenham undirbýr tilboð í miðjumanninn Juan Quintero sem spilar með Kólumbíu á HM og River Plate í Argentínu. (La Nueva)

Chelsea er tilbúið að borga 65 milljónir punda fyrir markvörðinn Alisson sem er á mála hjá Roma. (Mail)

Liverpool hefur ekki aðeins áhuga á Marco Asensio, leikmanni Real Madrid en Arsenal vill einnig fá hann. (Marca)

Juventus er nú líklegast til að tryggja sér þjónustu miðjumannsins Sergej Milinkovic-Savic sem spilar með Lazio. (Tuttosport)

Roberto Martinez gæti tekið við spænska landsliðinu eftir HM en hann er í dag þjálfari Belgíu. (Gazzetta dello Sport)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“