fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433

Arsenal og Liverpool vilja leikmann Real – Tottenham skoðar HM stjörnu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. júlí 2018 10:30

Verður samkeppnin mikil á milli Alisson og Alison?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hér má sjá pakka dagsins.

Manchester United hefur áhuga á Nabil Fekir, leikmanni Lyon, sem Liverpool hefur reynt við í sumar. (Express)

Maurizio Sarri verður ráðinn nýr stjóri Chelsea í næstu viku og tekur við af Antonio Conte. (TalkSport)

Tottenham undirbýr tilboð í miðjumanninn Juan Quintero sem spilar með Kólumbíu á HM og River Plate í Argentínu. (La Nueva)

Chelsea er tilbúið að borga 65 milljónir punda fyrir markvörðinn Alisson sem er á mála hjá Roma. (Mail)

Liverpool hefur ekki aðeins áhuga á Marco Asensio, leikmanni Real Madrid en Arsenal vill einnig fá hann. (Marca)

Juventus er nú líklegast til að tryggja sér þjónustu miðjumannsins Sergej Milinkovic-Savic sem spilar með Lazio. (Tuttosport)

Roberto Martinez gæti tekið við spænska landsliðinu eftir HM en hann er í dag þjálfari Belgíu. (Gazzetta dello Sport)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup