fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Monaco og Valencia blanda sér í baráttuna um miðjumann United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. mars 2018 17:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marouane Fellaini, miðjumaður Manchester United verður samningslaus í sumar.

Hann hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við United og nú bendir allt til þess að hann sé á förum frá félaginu þegar samningur hans rennur út.

TalkSport greinir frá því í dag að Monaco og Valencia séu nú búin að blanda sér í baráttuna um leikmanninn.

Þá hafa lið á Ítalíu og í Þýskalandi sýnt honum áhuga og því ljóst að það verður hart barist um leikmanninn í sumar.

Fellaini kom til United árið 2013 en honum tókst aldrei að vinna stuðningsmenn liðsins á sitt band.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Afar þægilegt hjá Arsenal í Tékklandi – Markalaust á Ítalíu

Afar þægilegt hjá Arsenal í Tékklandi – Markalaust á Ítalíu
433Sport
Í gær

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Í gær

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna