fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433

Freyr: Berglind ekki í nógu góðu standi andlega og líkamlega

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. mars 2018 13:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Berglind Björg Þorvalsdóttir er ekki í 20 manna landsliðshópi Íslands sem er að fara í verkefni gegn Slóveníu og Færeyjum í undankeppni HM.

Berglind er mættur aftur heim í Breiðablik eftir hálfs árs dvöl hjá Verona á Ítalíu.

Þar fór allt í bál og brand og Berglind kom heim eftir svik á samningum. Hún er nú að koma sér aftur í sitt gamla form.

,,Berglind var ekki í nógu góðu standi andlega og líkamlega í Portúgal, það eru ástæður fyrir því. Hún á eitthvað í land ti að vera í 20 manna landsliðshópi landsliðsins,“ sagði Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari um stöðu Bergindar en hún fór með landsliðinu til Algarve á dögunum.

Meira:
Sjáðu nýjasta landsliðshópinn hérna

,,Við tilkynnum ekki leikmönnum að þeir séu ekki í hóp, það er ekki sérstakur fasi með það. Ég hef verið í sambandi við Bergindi og við áttum samtal við flesta leikmenn í Portúgal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira