fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433

Hvað gerist ef Kolbeinn er í toppstandi? – Hver missir af HM sæti?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. mars 2018 10:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru áhugaverðir landsleikir sem fara fram í Bandaríkjunum á næstu dögum en þar mætir karlalandsliðið Mexíkó og Perú.

Í hópnum er Kolbeinn Sigþórsson í fyrsta sinn síðan á Evrópumótinu í Frakklandi árið 2016. Eftir erfið meiðsli er Kolbeinn að komast í stand og hefur spilað tvo leiki fyrir varalið Nantes.

Ljóst er að ef Kolbeinn kemst í toppstand og byrjar að spila með Nantes fyrir HM í Rússlandi að þá fer hann með liðinu. Kolbeinn var einn allra mikilvægasti leikmaður liðsins fyrir meiðsli.

Fyrir eru fimm framherjar sem berjast líklega um fjögur laus sæti á HM, Alfreð Finnbogason, Jón Daði Böðvarsson, Björn Bergmann Sigurðarson og Kjartan Henry Finnbogason. Ólíklegt er að Heimir taki fleiri en fjóra framherja í 23 manna hóp sinn.

Alfreð og Jón Daði eiga svo gott sem öruggt sæti í HM hópnum og miðað við spilaðar mínútur í undankeppni HM er líklegra að Björn Bergmann fari með frekar en Viðar og Kjartan Henry. Það gæti þó breyst ef Kolbeinn kemur inn enda leikstíll hans svipaður og Björns.

Þó gæti farið svo að Viðar missi aftur af sæti í lokahópi þrátt fyrir að oftast vera hluti af hópnum í bæði undankeppni EM og HM. Hann missti af sæti í lokahópi EM eins og frægt var. Björn spilaði meira en helmingi fleiri mínútur en Viðar í undankeppni HM en Kjartan Henry kom ekkert við sögu í undankeppni HM.

Spilaðar mínútur í undankeppni HM má sjá hér að neðan.

Alfreð Finnbogason
521 mínútur

Jón Daði Böðvarsson
468 mínútur

Björn Bergmann Sigurðarson
256 mínútur

Viðar Örn Kjartansson
120 mínútur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni
433Sport
Í gær

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Í gær

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist
433Sport
Í gær

Stuðningsyfirlýsing við stjórann

Stuðningsyfirlýsing við stjórann
433Sport
Í gær

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út