fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Barátta um Evrópusæti milli Jóhanns og Gylfa?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2018 12:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður hörkuleikur á Turf Moor í ensku úrvalsdeildinni á laugardag þegar Jóhann Berg Guðmundsson mætir Gylfa Þór Sigurðssyni.

Everton heimsækir þá Burnley en Burnley er í sjöunda sæti deildarinnar en Everton í því níunda, þremur stigum á eftir. Leicester er í áttunda sæti stigi á eftir Burnley.

Burnley hefur ekki unnið leik í meira en tvo mánuði og Everton hafa verið slakir á útivelli.

Leikurinn á laugardag gæti hins vegar verið afar mikilvægur og skorið úr um það hvort liðið fær Evrópusæti.

Líkur eru nefnilega á því að sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar muni gefa sæti í Evrópudeidlinni.

Venjulega gefur bara fimmta sætið miða í Evrópudeildina og síðan sigur í deildarbikar og bikarnum.

Manchester City vann deildarbikarinn um helgina en mun fara í Meistaradeidina að ári, það verður því sjötta sætið sem mun einnig gefa miða í Evrópudeildina.

Sjöunda sætið gæti svo einnig gefið miða í Evrópudeildina ef Manchester United, Tottenham eða Chelsea vinna bikarinn. Öll eru í góðum möguleika til þess og ef eitt af þessum þremur liðum myndi vinna bikarinn myndi sjöunda sætið gefa miða í Evrópudeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sveindís Jane á erfitt með að taka undir orðræðu margra Íslendinga í sumar

Sveindís Jane á erfitt með að taka undir orðræðu margra Íslendinga í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áhugaverðar sögusagnir frá Spáni segja United ætla að nota Mainoo sem beitu til að ná þessu skotmarki

Áhugaverðar sögusagnir frá Spáni segja United ætla að nota Mainoo sem beitu til að ná þessu skotmarki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Högg í maga Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ferðast 11 ár aftur í tímann er hann fylgist með Garðbæingum – „Farið að minna á þetta örlagaríka sumar“

Ferðast 11 ár aftur í tímann er hann fylgist með Garðbæingum – „Farið að minna á þetta örlagaríka sumar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta setur nýja stranga reglu – Kostar leikmenn allt að 200 þúsund krónum á leikdegi

Arteta setur nýja stranga reglu – Kostar leikmenn allt að 200 þúsund krónum á leikdegi