fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Stjörnur Arsenal í vandræðum: Fóru út á lífið og fengu sér „hippy crack“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. desember 2018 09:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexandre Lacazette, Matteo Guendouzi, Mesut Ozil og Pierre-Emerick Aubameyang leikmenn Arsenal eru á meðal þeirra sem eru í klípu.

Stjörnur Arsenal skelltu sér út á lífið í ágúst, skömmu áður en enska úrvalsdeildin hófst.

Leikmenn liðsins fengu sér vel í glas og skemmtu sér vel saman.

Myndir náðust hins vegar stjörnum liðsins að fá sér helíum gas blöðrur, þar sjást þeir sjúga gasið úr blöðrunum.

Þetta telja Bretar stórhættulegt, sérstaklega þegar svona er blandað við áfengisdrykkju. Þetta er sagt valda sljóleikja og fleira.

Bretar kalla þetta „hippy crack“ og verða þessir leikmenn kallaðir á teppið samkvæmt talsmanni Arsenal.

Leikmenn Arsenal leigðu stað til að skemmta sér á en þar voru þeir og um 70 konur mættar til að skemmta sér.

Alexandre Lacazette og Henrikh Mkhitaryan voru einnig á staðnum en sáust ekki fá sér „hippy crack“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Í gær

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna