fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433

Svona er talað um einn besta miðjumann sögunnar – ,,Hann var hægur, orkulaus og með astma“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. nóvember 2018 18:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville fyrrum leikmaður Manchester United sá það ekki fyrir sér að Paul Scholes yrði einn besti miðjumaður í heimi.

Scholes átti magnaðan feril með Manchester United en hann var ekki líklegur til afreka sem ungur drengur.

,,Ef þú hefðir sagt mér 13 ára gömlum að Scholes myndi enda sem einn af þeim bestu. Þá hefði ég spurt, hvernig?,“ sagði Neville.

,,Hann var lítill, aumur. Hann hafði ekki neina orku, hann hafði ekki neinn styrk. Það var mjög einfallt að taka boltann af honum.“

,,Hann var með astma, hann gat lítið hlaupið. Hann var ekki snöggur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“