fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Stjóri Gylfa reiður: Sástu þessa tæklingu? – Ekki í standi til að spila með landsliðinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. nóvember 2018 20:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Silva, stjóri Everton, var fúll út í miðjumanninn Jorginho hjá Chelsea eftir leik liðanna í dag.

Jorginho tæklaði Gylfa Þór Sigurðsson ansi illa í fyrri hálfleik og fór okkar maður af velli í þeim síðari.

Útlit er fyrir að Gylfi sé meiddur og mun líklega ekki spila með landsliðinu í þessum mánuði að mati Silva.

Portúgalinn var einnig spurður út í atvik sem kom upp í síðari hálfleik er Bernard, leikmaður Everton, var ásakaður um að hafa skallað Antonio Rudiger.

,,Bernard? Ég sá það ekki en miðað við stærðina á honum, hvað getur hann gert? Ég sá ekki atvikið en trúi þessu ekki,“ sagði Silva.

,,Sástu tæklingu Jorginho? Ég vona að við verðum ekki án Gylfa í næstu leikjum eftir þessa tæklingu.“

,,Ég tel að hann sé ekki í standi til að spila með landsliðinu. Við sjáum til á næstu dögum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nú ljóst hver tekur við af Moyes

Nú ljóst hver tekur við af Moyes
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Getur gleymt því að spila á EM – Hörmuleg frammistaða og er nú meiddur

Getur gleymt því að spila á EM – Hörmuleg frammistaða og er nú meiddur
433
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deild karla: Mjög óvænt úrslit í Kórnum – Frábært gengi lærisveina Rúnars heldur áfram

Besta deild karla: Mjög óvænt úrslit í Kórnum – Frábært gengi lærisveina Rúnars heldur áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnór Ingvi skoraði stórbrotið mark – Sjáðu myndbandið

Arnór Ingvi skoraði stórbrotið mark – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri