fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433

Sakar leikmennn United um að tapa viljandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. október 2018 10:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United er mjög óhress með leikmenn félagsins í dag og sakar þá um að leggja sig ekki fram.

Ince segir að leikmenn United virðist ekki nenna að leggja sig fram svo að stjórinn, Jose Mourinho verði rekinn.

Sambnad Mourinho við leikmenn félagsins virðist vera slæmt, hann virðist hafa tapað klefanum.

,,Allir leikmenn ættu að leggja sig fram og vera viljugir til þess að vinna,“ sagði Ince.

,,Það er ekki til afsökun fyrir því að leggja sig ekki fram, þetta eru atvinnumenn, með rosaleg laun. Þeir spila fyrir eitt stærsta félag í heimi.“

,,Það virkar á alla eins og þeim sé alveg nákvæmlega sama, það eru kannski einhverjir að reyna en það verða allir að leggja sig fram.“

,,Það virkar eins og þeir hafi ekki áhuga á að spila fyrir Mourinho og spili þess vegna svona. Það pirrar mig að sjá að það virðist gleðja þá að Mourinho fær skellinn, þeir bera ábyrgðina með spilamennsku sinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga
433Sport
Í gær

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool