fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433

Arsenal að kaupa varnarmann Chelsea?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2018 16:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal íhugar nú að kaupa David Luiz, varnarmann Chelsea en það er Sun Sport sem greinir frá þessu.

Luiz hefur ekki átt fast sæti í liði Chelsea að undanförnu en hann missti sæti sitt í byrjunarliðinu eftir tap gegn Roma í Meistaradeildinni.

Hann hefur verið orðaður við brottför frá félaginu að undanförnu en Antonio Conte, stjóri liðsins er sagður vilja losna við hann.

Verðmiðinn á honum er talinn vera í kringum 30 milljónir punda en það er sama upphæð og Chelsea borgaði fyrir hann þegar að þeir keyptu hann af PSG.

Luiz var lykilmaður í liðinu á síðustu leiktíð þegar Chelsea varð enskur meistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina

Keypti bjóra fyrir 165 þúsund krónur um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Í gær

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn