fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

United sagt hræðast það að Mourinho segi upp í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2018 09:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik.

Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga.
————–
Manchester United óttast að Jose Mourinho segi upp störfum eftir tímabilið. (Mail)

Mourino vill að United kaupi Danny Rose á 50 milljónir punda. (Sun)

Inter vill ræða við Juan Mata sem er samningslaus í sumar. (Mirrr)

Liverpool mun ræða Philippe Coutinho í dag og félagaskipti hans til Barcelona. (Yahoo)

Liverpool vill Thomas Lemar á 90 milljónir punda til að fylla skarð Coutinho. (Mirror)

Tottenham er tilbúið að greiða Harry Kane 200 þúsund pund á viku. (Mail)

FC Bayern hefur staðfest áhuga á Leon Goretzka en Liverpool var orðað við hann. (Guardian)

Emre Can fer ekki frá Liverpool í janúar, hann verður samningslaus í sumar og Juventus hefur áhuga. (Sky)

Pep Guardiola vill eyða 50 milljónum punda í janúar og vill Alexis Sanchez og Inigo Martinez. (Sun)

City hefur einnig áhuga á Samuel Umtiti miðverði Barcelona. (Lequipe)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Salah sá fyrsti til að afreka þetta á Englandi

Salah sá fyrsti til að afreka þetta á Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Maður í hjólastól lét rasísk ummæli falla og var skipað að yfirgefa svæðið

Maður í hjólastól lét rasísk ummæli falla og var skipað að yfirgefa svæðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“
433Sport
Í gær

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Í gær

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar
433Sport
Í gær

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd