fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

United með dýrmætan sigur gegn Burnley – Jafnt hjá Everton og WBA

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 20. janúar 2018 16:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu.

Manchester United vann afar mikilvægan, 1-0 sigur á Burnley þar sem að Anthony Martial skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik.

Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley í dag og spilaði allan leikinn á kantinum.

Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton gegn WBA í dag en leiknum lauk með 1-1 jafntefli og spilaði Gylfi allan leikinn í liði heimamanna.

Þá vann Leicester góðan 2-0 sigur á Watford og Stoke vann afar dýrmætan sigur á Huddersfield.

Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.

Arsenal 4 – 1 Crystal Palace
1-0 Nacho Monreal (6′)
2-0 Alex Iwobi (10′)
3-0 Laurent Koscielny (13′)
4-0 Alexandre Lacazette (22′)
4-1 Luka Milivojevic (77′)

Burnley 0 – 1 Manchester United
0-1 Anthony Martial (54′)

Everton 1 – 1 West Bromwich Albion
0-1 Jay Rodriguez (7′)
1-1 Oumar Niasse (70′)

Leicester City 2 – 0 Watford
1-0 Jamie Vardy (víti 39′)
2-0 Riyad Mahrez (91′)

Stoke City 2 – 0 Huddersfield Town
1-0 Joe Allen (53′)
2-0 Mame Biram Diouf (69′)

West Ham United 1 – 1 AFC Bournemouth
0-1 Ryan Fraser (71′)
1-1 Javier Hernandez (73′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“