fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433

Aguero var að framlengja við City – Þetta þénar hann á viku

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. september 2018 09:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Aguero hefur framlengt samning sinn við Manchester City til ársins 2021. Hann mun því verða hið minnsta tíu ár hjá félaginu.

Aguero kom frá Atletico Madrid árið 2011 en hann mun þéna 220 þúsund pund á viku í föst laun.

Aguero er markahæsti leikmaður í sögu City en hann hefur skorað 204 mörk í 299 leikjum fyrir félagið.

,,Ég er ánægður með að bæta við einu ári, ég ætlaði mér að vera hér í tíu ár. Ég hef verið í sjö ár og núna verða þau tíu,“
sagði Aguero.

,,Vonandi gerist það, það var ástæða þess að ég framlengdi samning minn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“