fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433

Umboðsmaður Özil hjólar í Muller, Neuer og Kroos

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. september 2018 13:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaður Mesut Özil er allt annað en sáttur með Thomas Muller, Manuel Neuer og Toni Kroos.

Þessir þrír hafa ekki tekið upp hanskann fyrir Mesut Özil eftir að hann hætti að spila með þýska landsliðinu.

Özil hætti að leika með þýska landsliðinu vegna gagnrýi sem hann fékk í sinn garð, gagnrýnin snérist um mynd af Özil og Erdogan, forseta Tyrklands.

Özil á ættir að rekja til Tyrklands og sakaði hann þýska sambandið nánast um fordóma í garð uppruna hans.

,,Neuer sakaði Mesut um að hafa ekki verið stoltir í þýsku treyjunni, það er óafsakanlegt,“ sagði Erkut Sogut umboðsmaður Özil.

,,Muller sildi ekki um hvað þetta væri og Kroos sem er reyndur leikmaður, sagði að þetta væri bull. Hann þarf að útskýra orð sinn.“

,,Þeir eru annaðhvort barnalegir eða vitlausir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik