fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Faðir Schneiderlin féll frá en hann spilaði – Eiginkona hans með hjartnæma færslu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. september 2018 14:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Morgan Schneiderlin miðjumaður Everton var í byrjunarliði liðsins í gær þrátt fyrir að hafa misst pabba sinn rétt fyrir helgi. Everton tapaði gegn West Ham í gær.

Þessi franski miðjumaður gaf kost á sér í leikinn þrátt fyri erfiða tíma, hann og faðir hans voru afar nánir.

Schneiderlin er oft gagnrýndur fyrir frammistöðu sína og sumir segja að hann nenni þessu ekki. Eiginkona hans, vonar að sú umræða hætti.

,,Skilaboð til þín, ég er svo stoltur af þér, eiginmaðurinn minn,“ skrifar Camille Schneiderlin.

,,Þú reyndir að spila fyrir þitt lið eftir erfiða daga, eftir að hafa misst föður þinn.“

,,Ég vona að fólk hætti að efast um viðhorf þitt, að segja að þú gefir ekki alt í þetta á vellinum. Þeir sem tala þannig, þeir vita ekki hvernig persóna, atvinnumaður og hversu mikið þú leggur á þig.“

 

View this post on Instagram

 

Just a message to say I’m just so so proud of you my husband, trying to play for your team after what we just lived this week…The lost of you dad ?? I really hope that some people never never gonna doubt again about your commitment or say that you didn’t give your best on the pitch because they really don’t know the kind of person, professional and hard worker you are. You are the strongest person I know, you didn’t say anything, continuing to work hard to show them your desire and fight to play, let your sister , mother and family in France, and I know how difficult it was… So maybe your head wasn’t completely there but you tried your best ❤️ I know how your dad was proud of the man you are ?? And he would have been so so proud of you today also my love? I love you and respect you so much , forever with you ?? #RipAlbert?

A post shared by C a m i l l e (@camille_schneiderlin) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sú besta í fyrra snýr aftur

Sú besta í fyrra snýr aftur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bonnie Blue fékk lífstíðar bann

Bonnie Blue fékk lífstíðar bann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sögðu frá kjaftasögu úr Kaplakrika – Mun yfirmaður Heimis á endanum taka við starfinu hans?

Sögðu frá kjaftasögu úr Kaplakrika – Mun yfirmaður Heimis á endanum taka við starfinu hans?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var harður á öllu vitlausu stöðunum þegar frúin nuddaði hann

Var harður á öllu vitlausu stöðunum þegar frúin nuddaði hann
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vítaveisla þegar Gylfi mætti aftur á Hlíðarenda – Fram lék sér að Aftureldingu

Besta deildin: Vítaveisla þegar Gylfi mætti aftur á Hlíðarenda – Fram lék sér að Aftureldingu
433Sport
Í gær

Hjörvar bendir á eitt atriði sem gæti haft áhrif á hrunið í Hafnarfirði síðustu ár

Hjörvar bendir á eitt atriði sem gæti haft áhrif á hrunið í Hafnarfirði síðustu ár