fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Emery segir ensku blöðin ljúga – Sögusagnir um Özil og vallarstjórann

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 18:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal á Englandi, segir að ensku blöðin séu að ljúga er talað er um samband hans og Mesut Özil.

Enskir miðlar hafa greint frá því í sumar að Özil og Emery nái ekki vel saman en það er ekki rétt.

Einnig tjáði Emery sig um sögusagnir um að hann hafi beðið vallarstjóra Emirates um að bleyta ekki völlinn fyrir leik gegn Manchester City.

,,Við náum mjög vel saman. Samband mitt við Mesut er mjög gott og ég reyni að hjálpa honum að bæta sig svo hann geti gefið okkur sitt besta,“ sagði Emery.

,,Ég las líka í blöðunum að ég hafi sagt vallarstjóranum að bleyta ekki völlinn fyrir leikinn gegn Manchester City, það er ekki rétt.“

,,Þetta er rétti tíminn fyrir mig að segja ykkur að samband mitt og Mesut er gott og ég sagði þetta ekki við vallarstjórann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
433Sport
Í gær

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
433Sport
Í gær

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag