fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433

Klopp er harður húsbóndi – Setur reglur á erlenda leikmenn félagsins

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. september 2018 15:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool fer fram á það að allir erlendir leikmenn félagisns læri ensku og það fljótt og örugglega.

Klopp telur það mikilvægt til að leikmenn verði fljótari að aðlagast því að vera í nýju landi.

Klopp er að byggja upp sterkt lið á Anfield og virðist ná vel til leikmanna félagsins.

,,Það er mjög mikilvægt, í tíu af hverjum tíu skiptum þá eru það bestu leikmennirnir sem leggja eitthvað á sig til að læra tungumálið,“ sagði Alan Redmond sem sá um að kenna ensku hjá Liverpool.

,,Ég nefni ekki nein nöfn, en ég gæti talið upp sjö eða átta dæmi um leikmenn sem mættu og vildu ekkert læra ensku.“

,,Yfirleitt eftir hálft ár eða ár þá var búið að losa þessa leikmenn, á láni eða þeir seldir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Í gær

Segir það sama og á síðustu leiktíð – Ekki að berjast um titilinn

Segir það sama og á síðustu leiktíð – Ekki að berjast um titilinn
433Sport
Í gær

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“