fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Mourinho varar leikmennina við – Má ekki gerast aftur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. ágúst 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að sínir menn séu að gera of mörg mistök á vellinum eftir tap gegn Brighton, 3-2.

United mættir Tottenham á mánudaginn í stórleik og heimtar Mourinho meira í þeim leik.

,,Ef við horfum á leikina við Leicester og Brighton. Gegn Leicester gerðum við ekki mistök, við spiluðum vel og unnum,“ sagði Mourinho.

,,Gegn Brighton þá gerðum við mistök og það kostaði okkur á endanum og við töpuðum leiknum.“

,,Venjulega í fótbolta þá færðu það sem þú átt skilið. Ef við ætlum að vinna gegn Tottenham megum við ekki gera mistök.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn