fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Real vill gera hann að dýrasta leikmanni heims – Tottenham tók of langan tíma

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. ágúst 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í flestum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og geta lið enn styrkt sig fyrir utan þau sem spila í ensku úrvalsdeildinni.

Hér má sjá pakka dagsins.

Real Madrid er tilbúið að borga 270 milljónir punda fyrir Neymar, leikmann Barcelona, ef PSG neyðist til að selja leikmanninn. (Sport

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur útilokað það að félagið ætli að semja við Claudio Marchisio sem er fáanlegur á frjálsri sölu. (Goal)

Steve Bruce, stjóri Aston Villa, segir að Tottenham hafi getað tryggt sér miðjumanninn Jack Grealish ef þeir hefðu reynt við hann fyrr. (Talksport)

Salomon Rondon, leikmaður West Brom, vill komast endanlega til Newcastle en hann er þar í láni. (Chronicle)

Tottenham mun ekki losa sig við framherjann Vincent Janssen fyrr en í janúarglugganum en hann er að glíma við erfið meiðslu. (Sun)

Marco Silva, stjóri Everton, heimtar það að allir leikmenn liðsins tali ensku sín á milli. (Telegraph)

Celtic hefur hafnað 13 milljóna punda tilboði Porto í miðjumanninn Olivier Ntcham. (Goal)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Í gær

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Í gær

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara