fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Kane skoraði í ágúst í sigri Tottenham – Gylfi spilaði allan leikinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. ágúst 2018 15:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórum leikjum var nú að ljúka í ensku úrvalsdeildinni en önnur umferð deildarinnar hófst í dag.

Tottenham vann sinn annan sigur í röð er liðið mætti Fulham en leikurinn var spilaður á Wembley.

Tottenham var ekki í miklum vandræðum með nýliðana og vann að lokum 3-1 sigur og komst Harry Kane á blað í ágúst í fyrsta sinn.

Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Everton sem vann 2-1 sigur á Southampton. Þetta var fyrsti sigur liðsins undir stjórn Marco Silva.

West Ham tapaði þá mjög óvænt 2-1 heima gegn Bournemouth og Leicester vann nýliða Wolves, 2-0 á King Power vellinum.

Tottenham 3-1 Fulham
1-0 Lucas(43′)
1-1 Aleksandar Mitrovic(52′)
2-1 Kieran Trippier(74′)
3-1 Harry Kane(77′)

Everton 2-1 Southampton
1-0 Theo Walcott(15′)
2-0 Richarlison(31′)
2-1 Danny Ings(54′)

West Ham 1-2 Bournemouth
1-0 Marko Arnautovic(víti, 33′)
1-1 Callum Wilson(60′)
1-2 Steve Cook(66′)

Leicester 2-0 Wolves
1-0 Matt Doherty(sjálfsmark, 29′)
2-0 James Maddison(45′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Fabregas vorkennir Alonso
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi
433Sport
Í gær

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“