fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Kane skoraði í ágúst í sigri Tottenham – Gylfi spilaði allan leikinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. ágúst 2018 15:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórum leikjum var nú að ljúka í ensku úrvalsdeildinni en önnur umferð deildarinnar hófst í dag.

Tottenham vann sinn annan sigur í röð er liðið mætti Fulham en leikurinn var spilaður á Wembley.

Tottenham var ekki í miklum vandræðum með nýliðana og vann að lokum 3-1 sigur og komst Harry Kane á blað í ágúst í fyrsta sinn.

Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Everton sem vann 2-1 sigur á Southampton. Þetta var fyrsti sigur liðsins undir stjórn Marco Silva.

West Ham tapaði þá mjög óvænt 2-1 heima gegn Bournemouth og Leicester vann nýliða Wolves, 2-0 á King Power vellinum.

Tottenham 3-1 Fulham
1-0 Lucas(43′)
1-1 Aleksandar Mitrovic(52′)
2-1 Kieran Trippier(74′)
3-1 Harry Kane(77′)

Everton 2-1 Southampton
1-0 Theo Walcott(15′)
2-0 Richarlison(31′)
2-1 Danny Ings(54′)

West Ham 1-2 Bournemouth
1-0 Marko Arnautovic(víti, 33′)
1-1 Callum Wilson(60′)
1-2 Steve Cook(66′)

Leicester 2-0 Wolves
1-0 Matt Doherty(sjálfsmark, 29′)
2-0 James Maddison(45′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Í gær

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig
433Sport
Í gær

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Í gær

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi