fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Mata hefði mikið viljað spila með þessum hjá Manchester United

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. ágúst 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juan Mata, leikmaður Manchester United, hefur greint frá því hvaða leikmanni hann hefði elskað að spila með hjá félaginu.

Margir frábærir leikmenn hafa spilað á Old Trafford í gegnum tíðina en liðið er það sigursælasta í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Mata kom sjálfur til United árið 2014 frá Chelsea og hefur síðan þá skorað 30 deildarmörk í 140 leikjum.

Spánverjinn er mikill aðdáandi fyrrum framherja liðsins, Eric Cantona, sem lék með liðinu frá 1992-1997.

,,Eric Cantona. Það er eitthvað mjög sérstakt við hann og ég hefði elskað að spila með honum. Kóngurinn,“ sagði Mata.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota