fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433

Cardiff í vandræðum – Smápeningum kastað í leikmann Bournemouth

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. ágúst 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir stuðningsmenn Cardiff City í ensku úrvalsdeildinni urðu sér til skammar um helgina er liðið mætti Bournemouth.

Ryan Fraser, leikmaður Bournemouth, átti afar góðan leik og skoraði fyrra mark liðsins í 2-0 sigri.

Stuðningsmenn Cardiff voru eitthvað ósáttir með skoska vængmanninn og köstuðu smápeningum í áttina að honum.

Fraser þurfti sjálfur að tína upp peningana og sýna dómara leiksins, Kevin Friend enda skapaðist hætta í kringum leikmanninn.

Cardiff á von á sekt frá enska knattspyrnusambandinu og gætu einhverjir stuðningsmenn átt von á lífstíðarbanni á heimavelli liðsins í Wales.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“
433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það