fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Arsenal sagt vilja leikmann Barcelona í skiptum fyrir Ramsey

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 31. júlí 2018 21:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal á Englandi er sagt vera tilbúið að leyfa Aaron Ramsey að semja við spænska stórliðið Barcelona í sumar.

Ramsey hefur verið orðaður við brottför en hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum á Emirates.

Arsenal hefur ekki náð samkomulagi við leikmanninn um nýjan samning og vill ekki missa hann frítt næsta sumar.

Samkvæmt spænska miðlinum Sport reynir Arsenal nú að fá Ousmane Dembele frá Barcelona í skiptum fyrir Ramsey.

Arsenal þyrfti þó að borga aukalega fyrir Dembele sem kom til Barcelona fyrir risaupphæð frá Borussia Dortmund í fyrra.

Dembele þótti ekki standa undir væntingum á fyrsta tímabili sínu á Nou Camp og er sagður vera til sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórtíðindi úr Vesturbænum

Stórtíðindi úr Vesturbænum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reyna að flýta stórleiknum vegna Eurovison

Reyna að flýta stórleiknum vegna Eurovison
433Sport
Í gær

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Í gær

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar