fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

,,Heiður að fá að spila fyrir Manchester United en ég vil fara annað“

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. júlí 2018 19:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United á Englandi verður líklega án varmarmannsins Matteo Darmian á næstu leiktíð.

Darmian á ekki fast sæti í liði United undir stjórn Jose Mourinho og vill komast burt í sumar.

Bakvörðurinn hefur sjálfur staðfest þessar fregnir en veit þó ekki hvort hann fái að fara í þessum glugga.

,,Já það er það sem ég vil gera en við þurfum að sjá hvað gerist því við vitum ekki stöðuna,“ sagði Darmian.

,,Að spila fyrir örugglega stærsta félag heims er gott mál og fyrir mig er það heiður að spila fyrir Manchester United.“

,,Við þurfum þó að taka ákvörðun í okkar lífi og þetta er mín ákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“