fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Nýi völlur Tottenham er kominn með nafn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. júlí 2018 18:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Tottenham á Englandi mun spila á nýjum velli á næstu leiktíð eftir að hafa notast við Wembley völlinn á síðasta tímabili.

Heimavöllur Tottenham var lengi White Hart Lane en nýr völlur hefur nú verið byggður á sama stað og gamli heimavöllurinn.

Nýi völlurinn er næstum tilbúinn og ætti að vera klár fyrir fyrsta heimaleik Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.

Liverpool verður fyrsta liðið til að mæta í heimsókn en fyrsti heimaleikur liðsins er þann 15. september.

Tottenham hefur nú opinberað nafn leikvangsins en hann mun heita Tottenham Hotspur Stadium.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti tekið þátt um helgina

Gæti tekið þátt um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa
433Sport
Í gær

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Rúnar Kristins gerir upp tímabilið og skorar á KSÍ

Íþróttavikan: Rúnar Kristins gerir upp tímabilið og skorar á KSÍ
433Sport
Í gær

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Í gær

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi