fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Chris Kirkland aftur til Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. júlí 2018 20:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Kirkland, fyrrum markvörður Liverpool, hefur snúið aftur til félagsins eftir margra ára fjarveru.

Kirkland spilaði með Liverpool í fimm ár á sínum tíma en náði þó aðeins að leika 25 deildarleiki fyrir liðið.

Kirkland er 37 ára gamall í dag en hann ákvað að leggja skóna á hilluna fyrir tveimur árum síðan.

Kirkland var síðast hjá Bury eftir stutt stopp hjá Preston. Hann var aðalmarkvörður Wigan á sínum tíma og var þar í sex ár.

Kirkland hefur nú tekið að sér starf sem markmannsþjálfari kvennaliðs Liverpool og er því mættur aftur á Anfield.

Kirkland býr yfir mikilli reynslu en hann lék einnig landsleik fyrir England árið 2006.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nú ljóst hver tekur við af Moyes

Nú ljóst hver tekur við af Moyes
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Getur gleymt því að spila á EM – Hörmuleg frammistaða og er nú meiddur

Getur gleymt því að spila á EM – Hörmuleg frammistaða og er nú meiddur
433
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deild karla: Mjög óvænt úrslit í Kórnum – Frábært gengi lærisveina Rúnars heldur áfram

Besta deild karla: Mjög óvænt úrslit í Kórnum – Frábært gengi lærisveina Rúnars heldur áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnór Ingvi skoraði stórbrotið mark – Sjáðu myndbandið

Arnór Ingvi skoraði stórbrotið mark – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri