fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Chelsea gæti grætt svakalega – Real skoðar annan sem gæti tekið við af Ronaldo

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. júlí 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

Barcelona hefur lagt fram þriðja tilboð sitt í vængmanninn Willian hjá Chelsea. Spænska liðið er tilbúið að borga 55 milljónir punda fyrir Brassann. (Sky)

Real Madrid ætlar að leggja fram 112 milljóna punda í Eden Hazard, leikmann Chelsea en það verður opnunartilboð liðsins. (Evening Standard)

Crystal Palace hefur skellt 70 milljóna punda verðmiða á Wilfried Zaha sem er á óskalista Everton og Borussia Dortmund. (Sun)

Everton hefur lagt fram 22 milljóna punda tilboð í bakvörðinn Lucas Digne sem spilar með Barcelona. (Mirror)

Mauro Icardi, leikmaður Inter, er aftur kominn á óskalista Real Madrid sem vill fylla skarð Cristiano Ronaldo. (Mail)

Roma hefur boðið 31 milljón punda í Malcom, leikmann Bordeaux sem er einnig á óskalista Everton. (Sky Sports)

Chelsea mun reyna við miðjumann Juventus, Miralem Pjanic sem og þá Daniele Rugani og Gonzalo Higuain, samherja hans hjá Juve. (Sun)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool
433
Fyrir 18 klukkutímum

Mikið verk að vinna fyrir Arsenal eftir tap gegn PSG

Mikið verk að vinna fyrir Arsenal eftir tap gegn PSG
433
Fyrir 19 klukkutímum

Meistararnir með stórigur – Þróttur sótti þrjú stig í Víkina

Meistararnir með stórigur – Þróttur sótti þrjú stig í Víkina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stórtíðindi úr Vesturbænum

Stórtíðindi úr Vesturbænum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí
433Sport
Í gær

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Í gær

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi