fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Ronaldo mættur til Juventus: Ég þarf ekki að sanna neitt

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. júlí 2018 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er loksins mættur til Ítalíu til að ganga endanlega frá skiptum til Juventus.

Ronaldo tjáði sig um félagaskiptin í dag en hann hefur undanfarin níu ár spilað með Real Madrid.

Ronaldo viðurkennir að áskorunin sé mikil en hann er 33 ára gamall í dag og hefur unnið allt mögulegt á ferlinum.

,,Ég átti frábæran feril hjá Real Madrid, við unnum allt en núna er komið að nýrri áskorun,“ sagði Ronaldo.

,,Ég er ánægður og ákveðinn, ég vil sanna það á Ítalíu að ég sé topp leikmaður. Ég þarf hins vegar ekki að sanna neitt, tölurnar tala sínu máli.“

,,Ég vil þó ekki vera í eigin þægindarramma. Ég var hjá Manchester United, Real Madrid og nú er ég tilbúinn fyrir nýja áskorun.“

,,Þetta var auðveld ákvörðun. Juventus er eitt besta félag heims svo það var auðvelt að ákveða að koma hingað. Þeir eru með frábæran þjálfara, frábæran forseta og borgin er frábær.“

,,Ég hef verið heppinn á mínum ferli og ég hlakka til að byrja hérna. Þetta er erfið áskorun en hvað á ég að gera? Sitja heima hjá mér?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nú ljóst hver tekur við af Moyes

Nú ljóst hver tekur við af Moyes
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Getur gleymt því að spila á EM – Hörmuleg frammistaða og er nú meiddur

Getur gleymt því að spila á EM – Hörmuleg frammistaða og er nú meiddur
433
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deild karla: Mjög óvænt úrslit í Kórnum – Frábært gengi lærisveina Rúnars heldur áfram

Besta deild karla: Mjög óvænt úrslit í Kórnum – Frábært gengi lærisveina Rúnars heldur áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnór Ingvi skoraði stórbrotið mark – Sjáðu myndbandið

Arnór Ingvi skoraði stórbrotið mark – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri