fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433

Carrick: Ég varð þunglyndur með landsliðinu

Ritstjórn DV
Föstudaginn 20. apríl 2018 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Carrick, miðjumaður Manchester United bað um að vera ekki valinn í enska landsliðið eftir HM í Suður-Afríku árið 2010.

Carrick varð þunglyndur á Heimsmeistaramótinu og vildi ekki spila áfram með landsliðinu, eftir það.

„Ég var búinn að vera lengi í hópnum þegar kom að þessu og mér fannst það erfitt,“ sagði miðjumaðurinn.

„Ég varð þunglyndur á endanum og ég gat ekki meira eftir HM 2010. Ég bað um að vera ekki valinn aftur,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“