fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
433Sport

Frábært svar Pique þegar að hann var spurður út í ummæli Zidane

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 8. apríl 2018 21:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid greindi frá því um helgina að Real Madrid myndi ekki standa heiðursvörð fyrir Barcelona ef liðið verður orðið Spánarmeistari þann 5. maí næstkomandi.

Barcelona tekur á móti Real Madrid í El Clasico þann 5. maí næstkomandi og eru góðar líkur á því að Börsungar verði búnir að tryggja sér sigur í deildinni þegar kemur að leiknum.

Barcelona situr á toppi spænsku deildarinnar með 79 stig og hefur 11 stiga forskot á Atletico Madrid þegar sjö leikir eru eftir af tímabilinu.

Eins og áður sagði útilokaði Zidande að Real Madrid myndi standa heiðursvörð fyrir Börsunga og var Gerard Pique, varnarmaður Barcelona spurður út í ummæli stjórans um helgina.

„Ég mun eiga erfitt með svefn eftir þessar fréttir,“ sagði Pique léttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“
433Sport
Í gær

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn þar sem Auðunn Blöndal er gestur

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn þar sem Auðunn Blöndal er gestur
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?