fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433

Þessir níu leikmenn gætu farið frá Chelsea í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. apríl 2018 13:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Telegraph fjallar um það að ef Chelsea mistekst að komast í Meistaradeildina að ári að þá gætu margir leikmenn farið frá félaginu.

Telegraph segir að níu leikmenn gætu stigið skrefið og farið frá Chelsea.

Tap gegn Tottenham í gær setur Chelsea í mjög erfiða stöðu. Liðið er átta stigum frá Meistaradeildarsæti með sjö leiki eftir.

Eden Hazard og Thibaut Courtois gætu báðir sleppt því að skrifa undir nýja samninga ef liðið fer ekki í Meistaradeildina. Real Madrid hefur áhuga á báðum.

Cesc Fabregas, Pedro Rodriguez, Gary Cahill, David Luiz, Olivier Giroud, Michy Batshuayi og Kurt Zouma gætu svo allir farið í sumar en flestir af þessum leikmönnum hafa ekki spilað lykilhlutverk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja