fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

Zlatan kveður United með fallegri kveðju

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. mars 2018 17:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur rift samningi sínum við Zlatan Ibrahimovic en þetta var tilkynnt núna rétt í þessu.

Zlatan er að ganga til liðs við LA Galaxy sem spilar í bandarísku MLS-deildinni.

Hann var magnaður á sínu fyrsta tímabili með félaginu en hann hefur lítið sem ekkert spilað með liðinu á þessari leiktíð vegna meiðsla.

„Allir góðir hlutir taka enda, líka frábærir hlutir,“ sagði Zlatan á Instagram.

„Ég hef ákveðið að snúa mér að öðrum hlutum eftir tvö frábær tímabil með United. Ég vil þakka félaginu, stuðningsmönnunum, liðsfélögum mínum, þjálfaraum og starfsliðinu.“

„Takk allir sem tóku þátt í þessum frábæra kafla í lífi mínu,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun