fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433

Hefur Liverpool fundið arftaka Emre Can?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. mars 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emre Can, miðjumaður Liverpool mun að öllum líkindum yfirgefa félagið í sumar.

Samningur hans rennur út þann 30. júní næstkomandi og getur hann þá farið frítt frá félaginu.

Hann hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við félagið en hann hefur verið sterklega orðaður við Juventus að undanförnu.

Mirror greinir frá því í dag að félagið ætli sér að fá Jorginho, miðjumann Napoli til þess að leysa Can af hólmi í sumar.

Enska félagið þarf að borga 50 milljónir punda fyrir miðjumanninn en Liverpool ætlar sér að berjast um sigur í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki