fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433

Þrír leikmenn sagðir efstir á óskalista Mourinho fyrir sumarið

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 18. mars 2018 22:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United ætlar sér að styrkja leikmannahóp liðsins í sumar.

United situr sem stendur í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 65 stig, 16 stigum á eftir toppliði Manchester City.

Þá er United úr leik í Meistaradeildinni í ár eftir svekkjandi tap gegn spænska liðinu Sevilla.

Samkvæmt Mirror vill Mourinho fá þá Fred, Blaise Matuidi og Ivan Perisic á Old Trafford í sumar en hann hefur verið duglegur að gagnrýna núverandi leikmenn liðsins að undanförnu.

United sló Brighton úr leik í 8-liða úrslitum enska FA-bikarsins á dögunum en þrátt fyrir það var stjórinn ósáttur með spilamennsku margra leikmanna liðsins.

Þá hefur United einnig verið orðað við nokkra sterka miðverði en Portúgalinn er sagður vilja fá nýjan varnarmann til félagsins til þess að spila með Eric Bailly.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi
433Sport
Í gær

Breiðablik í pottinum á morgun

Breiðablik í pottinum á morgun
433Sport
Í gær

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni