fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433

Stuðningsmenn Everton lásu íslenska grínsfærslu á Twitter og héldu að Gylfi væri farinn til Panama í stofnfrumumeðferð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. mars 2018 20:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður Everton meiddist á hné í leik liðsins gegn Brighton um helgina í ensku úrvalsdeildinni.

Óttast er að hann sé með sködduð liðbönd en ekkert hefur þó verið staðfest í þeim efnum og bíða nú stuðningsmenn Everton og íslenska landsliðsins með öndina í hálsinum.

Gylfi er algjör lykilmaður í íslenska landsliðinu en ef hann er með slitin liðbönd eru miklar líkur á því að hann missi af HM í Rússlandi.

Kolbeinn Kristinsson setti inn færslu á Twitter þar sem hann vildi senda Gylfa í stofnfrumumeðferð til Panama.

Stuðningsmenn Everton gripu færsluna á lofti og túlkuðu hana, með hjálp Google, sem svo að Gylfi væri farinn til Panama í sprautur.

Þeir birtu frétt á stuðningsmanna síðu sinni sem nú hefur verið leiðrétt en eftir á er þetta ansi skondið atvik.

Fréttina má sjá með því að smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Í gær

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann
433Sport
Í gær

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn