fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433

,,Hefðum getað spilað í þrjá tíma og ég hefði ekki snert boltann“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. mars 2018 11:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard leikmaður Chelsea var ekki hrifinn af leikaðferð Chelsea gegn Manchester City í gær.

Chelsea hafði ekki einn einasta áhuga á að sækja í leiknum en City vann 1-0 sigur.

,,Ég reyni að gera allt þegar stjórinn spilar mér frammi, fyrir mig er það erfitt þegar ég snerti boltann þrisvar í leiknum,“ sagði Hazard.

,,Við hefðum getað gert betur með boltann, við tókum slæmar ákvarðanir. Það voru ekki mörg tækifæri, við hefðum getað skapað eitthvað.“

,,Það er ekki gaman að fara af vellinum þegar þú hefur hlaupið út um allt en þér líður ekki eins og þú hafir ekki spilað fótbolta. Við hefðum getað spilað í þrjá tíma í viðbót og ég hefði ekki snert boltann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Fékk skrúfu í pylsuna

Nýlegt

Fékk skrúfu í pylsuna
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Í gær

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Í gær

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?