fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Segir Henry langt frá því að vera kláran í að taka við Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2018 13:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry fyrrum sóknarmaður Arsenal er einn af þeim sem er nefndur til sögunnar að taka við liðinu.

Arsene Wenger gæti látið af störfum í sumar enda er ekki mikil ánægja með störf hans.

Stewart Robson fyrrum leikmaður Arsenal segir Henry langt því frá kláran í starfið.

,,Thierry hefur ekki næga reynslu, hann las leikinn ekki nógu vel miðað við það sem hann segir í sjónvarpinu,“ sagði Robson.

,,Hann er að verða betri sem sérfræðingur en hann er ekki rétti maðurinn. Hann þarf reynslu og að þjálfa minni lið fyrst.“

,,Hann er aðstoðarþjálfari Belgíu en það er allt annað en að stýra þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands í Baku á fimmtudag – Leitar Arnar í það sem virkaði síðast?

Líklegt byrjunarlið Íslands í Baku á fimmtudag – Leitar Arnar í það sem virkaði síðast?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“
433Sport
Í gær

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“