fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433

Jón Daði á skotskónum í jafntefli Reading – Birkir Bjarna ónotaður varamaður

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 24. febrúar 2018 16:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi leikja fór fram í ensku Championship deildinni í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu.

Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Reading í dag sem gerði 3-3 jafntefli við Derby en Jón Daði skoraði jöfnunarmark Reading á 80. mínútu og niðurstaðan því 3-3 jafntefli.

Þá var Birkir Bjarnason ónotaður varamaður í 4-2 sigri Aston Villa á Sheffield Wednesday.

Reading er sem fyrr í átjánda sæti deildarinnar með 34 stig, fjórum stigum frá fallsæti en Aston Villa er komið í þriðja sætið með 63 stig, einu stigi á eftir Cardiff.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Styrkja minningarsjóð Bryndísar Klöru með viku kærleikans hjá Fram

Styrkja minningarsjóð Bryndísar Klöru með viku kærleikans hjá Fram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðtal Hjörvars við stórstjörnuna vakti lukku – „Hann var tilbúinn með boxhanskana“

Viðtal Hjörvars við stórstjörnuna vakti lukku – „Hann var tilbúinn með boxhanskana“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United var til í að selja en Sancho neitar að fara

United var til í að selja en Sancho neitar að fara
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik
433Sport
Í gær

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull